Grasrótaraktivismi – frá hugmyndum til aðgerða!
Í dag kl.10.30-11 í Vigdis (Malmö Massän) munu Noura Bittar Søborg og Piv Helene la Cour Freiesleben halda fyrirlestur um reynslu sína í grasrótaraktivisma þar sem þær berjast fyrir réttindum kvenna og barna. Í fyrirlestrinum munu þær einnig fjalla um hvernig hægt er að móta og þróa baráttu í ákveðnum málefnum og vinna að almennri vitundarvakingu í samfélaginu.